Notandi:Bjornkarateboy/Orð og orðatiltæki tengd grískum og rómverskum hugtökum
Útlit
Algengt er að orð og orðatiltæki séu tilkomin frá rómverskum og grískum hugtökum eða þjóðsögum. Dæmi um það má nefna að orðið plebbi er dregið af latneska orðinu Plebeii sem var millistéttin í Rómarveldi. Þá er orðatiltækið að höggva á hnútinn dregið af þeirri þjóðsögu þegar Alexander Mikli hjó Gordíonshnútinn með sverði sínu.[1] [2] Þá má nefna að Wikipedia er dregið af gríska orðinu Wiki og latneska orðinu Pedia. Einnig er algengt að ensk orð yfir hinar ýmsu hræðslur komi úr grísku.
Tilvísanir