öxl
Útlit
Íslenska
Nafnorð
öxl (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Öxl er líkamshluti sem tengir arm við bol. Í liðamótunum axlar tengjast herðablað og viðbein við upphandlegg í axlarliðnum.
- Orðtök, orðasambönd
- [1] bera kápuna á báðum öxlum
- [1] líta um öxl
- [1] yppta öxlum
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Svo geng ég burt án þess að líta um öxl.“ (Hungurleikarnir, Suzanne Collins : [bls. 240 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Öxl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öxl “