Fara í innihald

öxl

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „öxl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall öxl öxlin axlir axlirnar
Þolfall öxl öxlina axlir axlirnar
Þágufall öxl öxlinni öxlum öxlunum
Eignarfall axlar axlarinnar axla axlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

öxl (kvenkyn); sterk beyging

[1] Öxl er líkamshluti sem tengir arm við bol. Í liðamótunum axlar tengjast herðablað og viðbein við upphandlegg í axlarliðnum.
Orðtök, orðasambönd
[1] bera kápuna á báðum öxlum
[1] líta um öxl
[1] yppta öxlum
Sjá einnig, samanber
herðar
Dæmi
[1] „Svo geng ég burt án þess að líta um öxl.“ (Hungurleikarnir, Suzanne CollinsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Hungurleikarnir, Suzanne Collins: [bls. 240 ])

Þýðingar

Tilvísun

Öxl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öxl