Fara í innihald

úrsmiður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „úrsmiður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall úrsmiður úrsmiðurinn úrsmiðir úrsmiðirnir
Þolfall úrsmið úrsmiðinn úrsmiði úrsmiðina
Þágufall úrsmið úrsmiðnum úrsmiðum úrsmiðunum
Eignarfall úrsmiðs úrsmiðsins úrsmiða úrsmiðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

úrsmiður (karlkyn); sterk beyging

[1] Úrsmiður er iðnaðarmaður sem viðheldur og gerir við biluð úr og klukkur. Úrsmíði er lögvernduð iðngrein.
Orðsifjafræði
úr- og smiður
Dæmi
[1] „Flestir íslenskir úrsmiðir hafa sótt nám á danska úrsmíðaskólann í Ringsted í Danmörku allt í allt 80 vikur.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: úrsmiður - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Úrsmiður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „úrsmiður