andeind
Útlit
Íslenska
Nafnorð
andeind (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Andeind er öreind, sem deilir öllum eigninleikum með tiltekinni efniseind, nema rafhleðslunni, sem er öfug miðað við efniseindina. Dæmi: jáeind er andeind rafeindar.
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] eind
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun