Fara í innihald

augasteinn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „augasteinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall augasteinn augasteinninn augasteinar augasteinarnir
Þolfall augastein augasteininn augasteina augasteinana
Þágufall augasteini augasteininum augasteinum augasteinunum
Eignarfall augasteins augasteinsins augasteina augasteinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

augasteinn (karlkyn); sterk beyging

[1] í læknisfræði: linsa augans (fræðiheiti: lens)
[2] eftirlæti
Samheiti
[1]
Yfirheiti
auga
Dæmi
[1] „Augasteinn er linsa augans. Hann er glær og brýtur ljósgeisla þannig að þeir falli á sjónu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Úr hverju er augað?)

Þýðingar

Tilvísun

Augasteinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn360320