börkur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „börkur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | börkur | börkurinn | berkir | berkirnir | ||
Þolfall | börk | börkinn | berki | berkina | ||
Þágufall | berki | berkinum | börkum | börkunum | ||
Eignarfall | barkar | barkarins | barka | barkanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Nafnorð
börkur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Börkur er ysta lagið á stofni og rótum trjáplantna. Börkurinn liggur yfir viðnum og skiptist í þrjú lög: korkvef, sáldvef og vaxtarlag.
- [2] læknisfræði: (fræðiheiti: cortex)
- Orðsifjafræði
- norræna börkr
- Framburður
- IPA: [bœr̥.kʰʏr]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Börkur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „börkur “