beygur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „beygur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | beygur | beygurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | beyg | beyginn | —
|
—
| ||
Þágufall | beyg | beygnum | —
|
—
| ||
Eignarfall | beygs | beygsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
beygur (karlkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Ég hræðist ekki myrkrin mjög, minnst hef ég beyg af kálfum; fram skal enn og fara sinn veg, þó fjandanum rigni sjálfum“ (Snerpa.is : Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar. Páll vídalín verst draugum. 2001)
- Orðtök, orðasambönd
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Beygur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „beygur “