Fara í innihald

beygur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „beygur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall beygur beygurinn
Þolfall beyg beyginn
Þágufall beyg beygnum
Eignarfall beygs beygsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

beygur (karlkyn); sterk beyging

[1] hræðsla, ótti
Dæmi
[1] „Ég hræðist ekki myrkrin mjög, minnst hef ég beyg af kálfum; fram skal enn og fara sinn veg, þó fjandanum rigni sjálfum“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar. Páll vídalín verst draugum. 2001)
Orðtök, orðasambönd
hafa beyg af einhverju (vera hræddur við eitthvað)

Þýðingar

Tilvísun

Beygur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „beygur