Fara í innihald

blöðruplástur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „blöðruplástur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blöðruplástur blöðruplásturinn blöðruplástrar blöðruplástrarnir
Þolfall blöðruplástur blöðruplásturinn blöðruplástra blöðruplástrana
Þágufall blöðruplástri blöðruplástrinum blöðruplástrum blöðruplástrunum
Eignarfall blöðruplásturs blöðruplástursins blöðruplástra blöðruplástranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

blöðruplástur (karlkyn); sterk beyging

[1] límt á blað eða plast til að meðhöndla húðlos
Orðsifjafræði
blöðru- og plástur
Yfirheiti
[1] plástur

Þýðingar

Tilvísun

Blöðruplástur er grein sem finna má á Wikipediu.