drangi
Útlit
Íslenska

Nafnorð
drangi (karlkyn); veik beyging
- [1] uppmjór klettur
- Framburður
- IPA: ['trauɲcɪ]
- Samheiti
- [1] drangur
- Dæmi
- [1] „Þrír félagar úr Fjallateyminu klifu drangann fyrir ofan Hraun í Öxnadal á dögunum.“ (Hörgársveit. Hraundrangi klifinn, 26. júlí 2011)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „drangi “
ISLEX orðabókin „drangi“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „drangi“