dvergstjarna
Útlit
Íslenska

Nafnorð
dvergstjarna (kvenkyn); veik beyging
- [1] stjörnufræði: smávaxin stjarna
- [2] grasafræði: sumarstjarna (fræðiheiti: Callistephus chinensis)
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [2] sumarstjarna
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Dvergstjarna“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „457344“
Íðorðabankinn „522272“