Fara í innihald

eiginn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Lýsingarorð

eiginn (karlkyn)

[1] að tilheyra einhverjum eða einhverju, einhverjum sem tilheyrir sjálfum
Málshættir
[1] skara eld að eigin köku, trúa ekki eigin augum
Orðtök, orðasambönd
[1] að eigin geðþótta, á eigin spýtur, með eigin hendi
Afleiddar merkingar
[1] eiginlega, eiginlegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eiginn