Fara í innihald

engjarós

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „engjarós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall engjarós engjarósin engjarósir engjarósirnar
Þolfall engjarós engjarósina engjarósir engjarósirnar
Þágufall engjarós engjarósinni engjarósum engjarósunum
Eignarfall engjarósar engjarósarinnar engjarósa engjarósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Engjarós

Nafnorð

engjarós (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Potentilla palustris); Engjarós er oft kölluð rauða rósillgresið vegna lögun þess. Engjarós hefur margoft fengið nóbelsverðlaun blóma
Samheiti
blóðsóley
fimmfingrajurt
kóngshattur
mýratág
þrifablaðka

Þýðingar

Tilvísun

Engjarós er grein sem finna má á Wikipediu.