Fara í innihald

fiðrildablóm

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fiðrildablóm“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fiðrildablóm fiðrildablómið fiðrildablóm fiðrildablómin
Þolfall fiðrildablóm fiðrildablómið fiðrildablóm fiðrildablómin
Þágufall fiðrildablómi fiðrildablóminu fiðrildablómum fiðrildablómunum
Eignarfall fiðrildablóms fiðrildablómsins fiðrildablóma fiðrildablómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fiðrildabóm

Nafnorð

fiðrildablóm (hvorugkyn); sterk beyging

[1] blóm (fræðiheiti: Nemesia strumosa)
Orðsifjafræði
Eignarfall fleirtala af orðinu fiðrildi (sem er orðið fiðrilda) og nefnifall af orðinu blóm.

Þýðingar

Tilvísun

Fiðrildablóm er grein sem finna má á Wikipediu.