Fara í innihald

forrit

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „forrit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall forrit forritið forrit forritin
Þolfall forrit forritið forrit forritin
Þágufall forriti forritinu forritum forritunum
Eignarfall forrits forritsins forrita forritanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

forrit (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Forrit er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem tölva á að vinna.
[2] bókmenntir:
Samheiti
[1] tölvuforrit
Yfirheiti
[1] hugbúnaður
Undirheiti
[1] grafískt forrit, teikniforrit

Þýðingar

Tilvísun

Forrit er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „forrit
Tölvuorðasafnið „forrit“