hunangsfluga
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hunangsfluga (kvenkyn); veik beyging
- [1] Hunangsfluga (fræðiheiti: Bombus) er vængjað og fljúgandi félagsskordýr af samnefndri ættkvísl af hunangsfluguætt (einnig kölluð býflugnaætt).
- Yfirheiti
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Hunangsflugur, líkt og býflugur sem þær eru skyldar í gegnum hunangsfluguætt, nærast á blómasafa og safna frjódufti til að fæða afkvæmi sín.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hunangsfluga“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hunangsfluga “
Vísindavefurinn: „Er hunangsfluga og býfluga það sama?“ >>>