hvítgreni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hvítgreni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Hvítgreni (fræðiheiti: Picea glauca) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 15-30 m hæð og 1 m stofnþvermáli. Hvítgreni er langlíft og nær allt að 700 ára aldri.
- Dæmi
- [1] Uppruni hvítgrenis er norðurhluti Norður-Ameríku þar sem það myndar samfellt skógbelti frá Alaska til Nýfundnalands.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun