jól
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „jól“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | — |
— |
jól | jólin | ||
Þolfall | — |
— |
jól | jólin | ||
Þágufall | — |
— |
jólum | jólunum | ||
Eignarfall | — |
— |
jóla | jólanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
jól (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- Orðtök, orðasambönd
- [1] gleðileg jól
- Afleiddar merkingar
- [1] jóladagur, jólafasta, jólafrí, jólaleyfi, jólagjöf, jólalag, jólasálmur, jólaleyti, jólanótt, jólasveinn, jólatré, jólaboð
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Jólin eru í dag.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Jól“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jól “
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „jól“