jólasveinn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
jólasveinn (karlkyn); sterk beyging
- [1] Jólasveinn er þjóðsagnakennd persóna sem sögð er búa á fjöllum uppi eða jafnvel á Norðurpólnum. Hann heldur svo til byggða á aðventunni til að gera sprell og ekki síður til þess að verðlauna þæg börn með gjöfum. Jólasveinar eru því persónur tengdar kristni fyrst og fremst.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Jólasveinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jólasveinn “
„Íslensku jólasveinarnir“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Jólasveinum“ er að finna á Wikimedia Commons.
Vísindavefurinn: „Hvað getið þið sagt mér um jólasveina?“ >>>