Fara í innihald

jakobsfífill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jakobsfífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jakobsfífill jakobsfífillinn jakobsfíflar jakobsfíflarnir
Þolfall jakobsfífil jakobsfífilinn jakobsfífla jakobsfíflana
Þágufall jakobsfífli jakobsfíflinum jakobsfíflum jakobsfíflunum
Eignarfall jakobsfífils jakobsfífilsins jakobsfífla jakobsfíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jakobsfífill (karlkyn); sterk beyging

[1] plöntutegund (fræðiheiti: Erigeron borealis)
Dæmi
[1] „Körfur jakobsfífilsins eru oftast 1-1,5 sm í þvermál, venjulega ein karfa á stöngulendanum, en stundum fleiri á greindum stöngli.(Flóra Íslands: Blómplöntur - Jakobsfífill. Skoðað þann 18. september 2015)
[1] „Varúð! Inntaka jakobsfífils er varhugaverð vegna eituráhrifa á lifur.(Kínverskar lækningar: Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir - Íslenskar lækningarjurtir. Skoðað þann 18. september 2015)
Sjá einnig, samanber
fjallakobbi, snækobbi

Þýðingar

Tilvísun

Jakobsfífill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jakobsfífill
ISLEX orðabókin „jakobsfífill“

Íðorðabankinn727824
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „jakobsfífill