jakobsfífill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
jakobsfífill (karlkyn); sterk beyging
- [1] plöntutegund (fræðiheiti: Erigeron borealis)
- Dæmi
- [1] „Körfur jakobsfífilsins eru oftast 1-1,5 sm í þvermál, venjulega ein karfa á stöngulendanum, en stundum fleiri á greindum stöngli.“ (Flóra Íslands: Blómplöntur - Jakobsfífill. Skoðað þann 18. september 2015)
- [1] „Varúð! Inntaka jakobsfífils er varhugaverð vegna eituráhrifa á lifur.“ (Kínverskar lækningar: Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir - Íslenskar lækningarjurtir. Skoðað þann 18. september 2015)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Jakobsfífill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jakobsfífill “
ISLEX orðabókin „jakobsfífill“
Íðorðabankinn „727824“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „jakobsfífill“