Fara í innihald

kuðungur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kuðungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kuðungur kuðungurinn kuðungar kuðungarnir
Þolfall kuðung kuðunginn kuðunga kuðungana
Þágufall kuðungi kuðungnum kuðungum kuðungunum
Eignarfall kuðungs kuðungsins kuðunga kuðunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kuðungur (karlkyn); sterk beyging

[1] skel snigla (fræðiheiti: Mollusca)
[2] í líffærafræði: hluti af völundarhúsi (fræðiheiti: cochlea)
Samheiti
[2] snigill
Orðtök, orðasambönd
[1] leggjast í kuðung, hrökkva í kuðung

Þýðingar

Tilvísun

Kuðungur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kuðungur

Íðorðabankinn469588