Fara í innihald

kveikja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kveikja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kveikja kveikjan kveikjur kveikjurnar
Þolfall kveikju kveikjuna kveikjur kveikjurnar
Þágufall kveikju kveikjunni kveikjum kveikjunum
Eignarfall kveikju kveikjunnar kveikja kveikjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kveikja (kvenkyn); veik beyging

[1] eitthvað sem kveikir
Afleiddar merkingar
[1] íkveikja, sjálfkveikja, sóttkveikja, uppkveikja, vindlakveikjari
Sjá einnig, samanber
kveikur

Þýðingar

Tilvísun

Kveikja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kveikja
Íðorðabankinn444781


Sagnbeyging orðsinskveikja
Tíð persóna
Nútíð égkveiki
þúkveikir
hannkveikir
viðkveikjum
þiðkveikið
þeirkveikja
Nútíð, miðmynd ég{{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það{{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það{{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það{{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig{{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann{{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur{{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur{{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá{{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð égkveikti
Þátíð
(ópersónulegt)
mig{{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  kveikt
Viðtengingarháttur égkveiki
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.  kveik
Allar aðrar sagnbeygingar: kveikja/sagnbeyging

Sagnorð

kveikja; veik beyging

[1] láta loga
Orðtök, orðasambönd
kveikja á
kveikja á eldspýtu
kveikja í
kveikja ljós
kveikja upp
Dæmi
[1] Ég kveiki á kerti fyrir ömmu mína og afa minn.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kveikja
Íðorðabankinn400418