Fara í innihald

lungnakrabbamein

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lungnakrabbamein“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lungnakrabbamein lungnakrabbameinið lungnakrabbamein lungnakrabbameinin
Þolfall lungnakrabbamein lungnakrabbameinið lungnakrabbamein lungnakrabbameinin
Þágufall lungnakrabbameini lungnakrabbameininu lungnakrabbameinum lungnakrabbameinunum
Eignarfall lungnakrabbameins lungnakrabbameinsins lungnakrabbameina lungnakrabbameinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Röntgenmynd lungnakrabbameins

Nafnorð

lungnakrabbamein (hvorugkyn); sterk beyging

[1] krabbamein lungnanna
Samheiti
[1] lungnakrabbi
Dæmi
[1] „Lungnakrabbamein er bæði algengasta krabbameinið og einnig algengasta dánarorsökin.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Lokuð fleiðrusýnataka með nál á Íslandi árin 1990-1999)
[1] „Erfitt er að alhæfa um lífslíkur allra sjúklinga með lungnakrabbamein þar sem stigin eru mörg og einstaklingar eru mishraustir fyrir greiningu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Ef fólk greinist með krabbamein í lungum, hver eru stigin og hver er áætlaður líftími?)

Þýðingar

Tilvísun

Lungnakrabbamein er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn344677

Vísindavefurinn: „Hvernig myndast lungnakrabbamein? >>>