lungnakrabbamein
Útlit
Íslenska
Nafnorð
lungnakrabbamein (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] krabbamein lungnanna
- Samheiti
- [1] lungnakrabbi
- Dæmi
- [1] „Lungnakrabbamein er bæði algengasta krabbameinið og einnig algengasta dánarorsökin.“ (Læknablaðið.is : Lokuð fleiðrusýnataka með nál á Íslandi árin 1990-1999)
- [1] „Erfitt er að alhæfa um lífslíkur allra sjúklinga með lungnakrabbamein þar sem stigin eru mörg og einstaklingar eru mishraustir fyrir greiningu.“ (Vísindavefurinn : Ef fólk greinist með krabbamein í lungum, hver eru stigin og hver er áætlaður líftími?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Lungnakrabbamein“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „344677“
Vísindavefurinn: „Hvernig myndast lungnakrabbamein?“ >>>