Fara í innihald

melóna

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: melona

Íslenska



Fallbeyging orðsins „melóna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall melóna melónan melónur melónurnar
Þolfall melónu melónuna melónur melónurnar
Þágufall melónu melónunni melónum melónunum
Eignarfall melónu melónunnar melóna melónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

melóna (kvenkyn)

[1] planta sem finnst í hitabeltinu og hefur sína stóru, sætu ávexti; Citrullus lanatus

Þýðingar

Tilvísun

Melóna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „melóna

Slóvakíska


Beygt orð (nafnorð)

melóna

[1] eignarfall eintala orðsins melón
Framburður
IPA: [ˈmɛlɔːna]