melamín
Útlit
![]() |
Sjá einnig: melanín |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „melamín“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | melamín | melamínið | — |
— | ||
Þolfall | melamín | melamínið | — |
— | ||
Þágufall | melamíni | melamíninu | — |
— | ||
Eignarfall | melamíns | melamínsins | — |
— | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |

Nafnorð
melamín (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] efnafræði: hvítt púður, efnasamband (á ensku einnig: 2,4,6-Triamino-s-triazine)
- Dæmi
- [1] „Niðurstaða rannsóknarinnar leiddi í ljós að í tæplega 20% þurrmjólkurverksmiðja í Kína var þurrmjólkin menguð af melamíni, sem meðal annars er notað í plastframleiðslu.“ (Ruv.is : Kína: Melamín í þurrmjólk)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun