miðmynd
Útlit
Íslenska
Nafnorð
miðmynd (kvenkyn); sterk beyging
- [1] í málfræði: Miðmynd þekkist á því að endingin -st bætist við germyndina, t.d. Jón klæddist. Á undan miðmyndarendingunni falla þó niður endingarnar -ur, -r og r-ð; þú kemur -> þú kemst. Miðmynd segir frá því hvað gerandi/gerendur gerir/gera við eða fyrir sjálfan/sjálfa sig, t.d. hann leggst, þeir berjast.
- Yfirheiti
- [1] sagnmynd
- Dæmi
- [1] Sumar sagnir eru aðeins til miðmynd, t.d nálgast, vingast, óttast, öðlast, ferðast, heppnast, hnýsast, skjátlast, og kallast miðmyndarsagnir.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun