Fara í innihald

millimetri

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „millimetri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall millimetri millimetrinn millimetrar millimetrarnir
Þolfall millimetra millimetrann millimetra millimetrana
Þágufall millimetra millimetranum millimetrum millimetrunum
Eignarfall millimetra millimetrans millimetra millimetranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

millimetri (karlkyn); veik beyging

[1] alþjóðleg mælieining: einn þúsundasti hluti af meter, skammstafað mm. Hluti af metrakerfinu
Dæmi
[1] Einn millimetri er jafn: 0,1 sentimetra, 0,01 metra, um 0,03937 tommu

Þýðingar

Tilvísun

Millimetri er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „millimetri