millimetri
Útlit
Íslenska
Nafnorð
millimetri (karlkyn); veik beyging
- [1] alþjóðleg mælieining: einn þúsundasti hluti af meter, skammstafað mm. Hluti af metrakerfinu
- Dæmi
- [1] Einn millimetri er jafn: 0,1 sentimetra, 0,01 metra, um 0,03937 tommu
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Millimetri“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „millimetri “