ráð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ráð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] ráðlegging
- [2] áætlun
- [3] úrræði
- [4] yfirráð
- Samheiti
- [3] fangaráð
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- ráða, ráðabrugg, ráðafár, ráðagerð, ráðalaus, ráðaleysi, ráðamaður, ráðgefandi, ráðgera, ráðgjafi, ráðgjöf, ráðherra, ráðhús, ráðlegur, ráðleysi, ráðríki, ráðvilltur, ráðþrot, ráðþrota
- Dæmi
- [1] „Vér höfum mikið lið og frítt. Nú er það mitt ráð að þér, konungur, verið eigi í atlögunni því að þá er alls gætt er yðar er og eigi veit hvar óskytja ör geigar.“ (Snerpa.is : Hákonar saga herðibreiðs)
- [2]
- [3] „Sá hann til þess engin ráð og vissi sér einskis von nema dauða.“ (Snerpa.is : Himinbjargar saga)
- [4]
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Ráð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ráð “