Fara í innihald

ræða

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ræða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ræða ræðan ræður ræðurnar
Þolfall ræðu ræðuna ræður ræðurnar
Þágufall ræðu ræðunni ræðum ræðunum
Eignarfall ræðu ræðunnar ræða ræðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ræða (kvenkyn); veik beyging

[1] erindi eða fyrirlestur, s.b. halda ræðu
Samheiti
[1] ávarp
Afleiddar merkingar
[1] einræða, líkræða, lofræða, stólræða, viðræða, vígsluræða

Þýðingar

Tilvísun

Ræða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ræða


Sagnbeyging orðsinsræða
Tíð persóna
Nútíð égræði
þúræðir
hannræðir
viðræðum
þiðræðið
þeirræða
Nútíð, miðmynd ég{{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það{{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það{{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það{{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig{{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann{{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur{{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur{{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá{{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð égræddi
Þátíð
(ópersónulegt)
mig{{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  ræddi
Viðtengingarháttur égræði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.  ræddu
Allar aðrar sagnbeygingar: ræða/sagnbeyging

Sagnorð

ræða (+þf.); veik beyging

[1] tala saman
Samheiti
[1] spjalla
Afleiddar merkingar
[1] hagræða, kappræða, rökræða, skeggræða

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ræða