regnbogi
Útlit
Íslenska

Nafnorð
regnbogi (karlkyn); veik beyging
- [1] Regnbogi er ljósfræðilegt og veðurfræðilegt fyrirbæri sem orsakast þegar litróf birtist á himninum á meðan sólin skín á vætu í andrúmslofti jarðar.
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [rɛɡ̊.n̥bɔiːjɪ]
- Samheiti
- [1] friðarbogi
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] „Regnboga sjáum við þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman og þá oftast þegar við erum sjálf á uppstyttusvæði.“ (Vísindavefurinn : Hvernig myndast regnboginn?)
- [1] „Þetta skýrir hvers vegna regnboginn virðist hlaupa undan þegar við færum okkur.“ (Vísindavefurinn : Er regnbogi alltaf í sömu fjarlægð frá manni?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Regnbogi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „regnbogi “