Fara í innihald

reykelsi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „reykelsi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall reykelsi reykelsið reykelsi reykelsin
Þolfall reykelsi reykelsið reykelsi reykelsin
Þágufall reykelsi reykelsinu reykelsum reykelsunum
Eignarfall reykelsis reykelsisins reykelsa reykelsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Brennandi reykelsi á koli

Nafnorð

reykelsi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ilmandi efni


Undirheiti
reykelsisilmur
Sjá einnig, samanber
reykelsisker, reykelsistré
ilmur
Dæmi
Salurinn var lýstur mörgum ljósum; loguðu þau af olíu og reykelsi og sendu frá sér sætan ilm; (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Arabiskar sögur - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar - Sagan af daglaunamanninum)

Þýðingar

Tilvísun

Reykelsi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „reykelsi
Íðorðabankinn401875