reykelsi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
reykelsi (hvorugkyn); sterk beyging
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- Salurinn var lýstur mörgum ljósum; loguðu þau af olíu og reykelsi og sendu frá sér sætan ilm; (Snerpa.is : Arabiskar sögur - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar - Sagan af daglaunamanninum)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Reykelsi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „reykelsi “
Íðorðabankinn „401875“