Fara í innihald

sæskjaldbaka

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sæskjaldbaka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sæskaldbaka sæskaldbakan sæskaldbökur sæskaldbökurnar
Þolfall sæskaldböku sæskaldbökuna sæskaldbökur sæskaldbökurnar
Þágufall sæskaldböku sæskaldbökunni sæskaldbökum sæskaldbökunum
Eignarfall sæskaldböku sæskaldbökunnar sæskaldbaka/ sæskaldbakna sæskaldbakanna/ sæskaldbaknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Sæskjaldbaka (grænskjaldbaka)

Nafnorð

sæskjaldbaka (kvenkyn); veik beyging

[1] dýr; ætt skjaldbaka (fræðiheiti: Cheloniidae)
Orðsifjafræði
sæ- og skjaldbaka
Yfirheiti
[1] skjaldbaka
Dæmi
[1] „Sæskjaldbökur (Cheloniidae) eru oftast stórvaxnar og með framhreifa sem eru stærri og kröftugri en afturhreifarnir.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig flokkast skjaldbökur?)

Þýðingar

Tilvísun

Sæskjaldbaka er grein sem finna má á Wikipediu.