sæskjaldbaka
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sæskjaldbaka (kvenkyn); veik beyging
- [1] dýr; ætt skjaldbaka (fræðiheiti: Cheloniidae)
- Orðsifjafræði
- sæ- og skjaldbaka
- Yfirheiti
- [1] skjaldbaka
- Dæmi
- [1] „Sæskjaldbökur (Cheloniidae) eru oftast stórvaxnar og með framhreifa sem eru stærri og kröftugri en afturhreifarnir.“ (Vísindavefurinn : Hvernig flokkast skjaldbökur?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sæskjaldbaka“ er grein sem finna má á Wikipediu.