Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
skógarhöggsmaður (karlkyn)
- einstaklingur sem hefur það að verki að fella tré og undirbúa þau fyrir flutning
Þýðingar
þýðingar
- danska: skovhugger (da)
- enska: lumberjack (en), logger (en), woodcutter (en), faller (en), timberjack (en), woodman (en), feller (en), logging worker (en), timber worker (en), tree harvester (en), wood cutter (en)
- finnska: metsuri (fi)
- franska: bûcheron (fr)
- hollenska: houthakker (nl)
- ítalska: taglialegna (it)
- króatíska: drvosječa (hr)
|
|
|