Fara í innihald

skuggahlébarði

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skuggahlébarði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skuggahlébarði skuggahlébarðinn skuggahlébarðar skuggahlébarðarnir
Þolfall skuggahlébarða skuggahlébarðann skuggahlébarða skuggahlébarðana
Þágufall skuggahlébarða skuggahlébarðanum skuggahlébörðum skuggahlébörðunum
Eignarfall skuggahlébarða skuggahlébarðans skuggahlébarða skuggahlébarðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Skuggahlébarði

Nafnorð

skuggahlébarði (karlkyn); veik beyging

[1] spendýr (rándýr) af kattaætt (fræðiheiti: Neofelis nebulosa)
Orðsifjafræði
skugga- og hlébarði
Yfirheiti
[1] stórköttur
Dæmi
[1] „Skuggahlébarðinn (e. clouded leopard, Neofelis nebulosa) er vel aðlagaður lífi í trjám og sýnir mikla fimi þegar hann stekkur á milli trágreina [sic!] eins og api væri.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um skuggahlébarða?)

Þýðingar

Tilvísun

Skuggahlébarði er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Neofelis nebulosa“ er að finna á Wikimedia Commons.