skuggahlébarði
Útlit
Íslenska
Nafnorð
skuggahlébarði (karlkyn); veik beyging
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] stórköttur
- Dæmi
- [1] „Skuggahlébarðinn (e. clouded leopard, Neofelis nebulosa) er vel aðlagaður lífi í trjám og sýnir mikla fimi þegar hann stekkur á milli trágreina [sic!] eins og api væri.“ (Vísindavefurinn : Hvað getið þið sagt mér um skuggahlébarða?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Skuggahlébarði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Neofelis nebulosa“ er að finna á Wikimedia Commons.