Fara í innihald

stafróf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „stafróf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stafróf stafrófið stafróf stafrófin
Þolfall stafróf stafrófið stafróf stafrófin
Þágufall stafrófi stafrófinu stafrófum stafrófunum
Eignarfall stafrófs stafrófsins stafrófa stafrófanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

stafróf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Stafróf er ákveðin röð skrifleturstákna, bókstafa, þar sem hvert tákn stendur fyrir eitt hljóð.
Afleiddar merkingar
[1] stafrófskver, stafrófsröð
Sjá einnig, samanber
stafur, bókstafur
Dæmi
[1] Íslenska er skrifuð með latneska stafrófinu, að viðbættum nokkrum bókstöfum.

Þýðingar

Tilvísun

Stafróf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stafróf