Fara í innihald

steðjaský

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

steðjaský (hvorugkyn)

hátt þrumuský (cumulonimbus) þar sem toppurinn hefur náð veðrahvörfum og orðið flatur, sem myndar einkennandi lögun sem líkt er við steðja