stuttbylgja
Útlit
Íslenska
Nafnorð
stuttbylgja (kvenkyn); veik beyging
- [1] eðlisfræði: rafsegulgeislun, tíðni frá 3 MHz til 30 MHz fyrir radíófjarskiptin
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ˈstʏhtˌpɪlca]
- Andheiti
- [1] langbylgja, miðbylgja, örbylgja
- Yfirheiti
- [1] rafsegulbylgjur
- Afleiddar merkingar
- [1] stuttbylgjugeisli, stuttbylgjugeislun, stuttbylgjusending, stuttbylgjusendir, stuttbylgjustöð, stuttbylgjutæki, stuttbylgjuútbúnaður, stuttbylgjuútvarp, stuttbylgjusvið
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Loftskeytastöðin í Gufunesi tók til starfa 1935 sem móttökustöð fyrir stuttbylgjur en sendar voru á Vatnsendahæð.“ (Radíó ehf. Sagan um Gufunes Radio (2009), skoðað þann 17. maí 2013)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „stuttbylgja “
Íðorðabankinn „320718“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „stuttbylgja“