Fara í innihald

suðurhvel

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „suðurhvel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall suðurhvel suðurhvelið suðurhvel suðurhvelin
Þolfall suðurhvel suðurhvelið suðurhvel suðurhvelin
Þágufall suðurhveli suðurhvelinu suðurhvelum suðurhvelunum
Eignarfall suðurhvels suðurhvelsins suðurhvela suðurhvelanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Suðurhvel jarðar (litað gult)

Nafnorð

suðurhvel (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Suðurhvel er sá helmingur yfirborðs reikistjörnu, sem er sunnan miðbaugs. Suðurheimskautið er sá punktur suðurhvels sem liggur fjærst miðbaug og er syðsti punktur á hnattarins. Suður- og norðurhvel þekja allt yfirborð reikistjörnunnar.
Andheiti
[1] norðurhvel

Þýðingar

Tilvísun

Suðurhvel er grein sem finna má á Wikipediu.