suðurljós
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „suðurljós“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | — |
— |
suðurljós | suðurljósin | ||
Þolfall | — |
— |
suðurljós | suðurljósin | ||
Þágufall | — |
— |
suðurljósum | suðurljósunum | ||
Eignarfall | — |
— |
suðurljósa | suðurljósanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |

Nafnorð
suðurljós (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] segulljós
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ˈsʏːðʏrˌljouːs]
- Andheiti
- [1] norðurljós
- Dæmi
- [1] „Eins og áður sagði eru áhrif sólvindsins mest á kraga kringum segulpólana og þar eru norður- og suðurljósin einnig mest áberandi.“ (Vísindavefurinn : 23.11.2000. Aðalbjörn Þórólfsson, Ögmundur Jónsson. Af hverju stafa norður- og suðurljósin?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Suðurljós“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „suðurljós“
Íðorðabankinn „322171“