tölvunarfræði
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „tölvunarfræði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | tölvunarfræði | tölvunarfræðin | —
|
—
| ||
Þolfall | tölvunarfræði | tölvunarfræðina | —
|
—
| ||
Þágufall | tölvunarfræði | tölvunarfræðinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | tölvunarfræði | tölvunarfræðinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
tölvunarfræði (kvenkyn); sterk beyging
- [1] fræði: Í víðasta skilningi lýtur tölvunarfræði að rannsóknum á upplýsingavinnslu og reikningsaðferðum, bæði í hugbúnaði og vélbúnaði. Í reynd snýst tölvunarfræðin um fjölmörg viðfangsefni tengd tölvum, allt frá formlegri greiningu reiknirita og yfir í áþreifanlegri fyrirbæri eins og forritunarmál, hugbúnað og tölvuvélbúnað.
- Samheiti
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Tölvunarfræði“ er grein sem finna má á Wikipediu.