tannpína
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „tannpína“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | tannpína | tannpínan | —
|
—
| ||
Þolfall | tannpínu | tannpínuna | —
|
—
| ||
Þágufall | tannpínu | tannpínunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | tannpínu | tannpínunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
tannpína (kvenkyn); veik beyging
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] tannverkur
- Yfirheiti
- [1] pína
- Dæmi
- [1] „Hvítabjörninn, sem réðist á búðir breskra námsmanna á Svalbarða fyrr í þessum mánuði, var illa haldinn af tannpínu.“ (Ruv.is : Hvítabjörninn var með tannpínu. 17.08.2011)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tannpína“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tannpína “