Fara í innihald

taugakerfi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „taugakerfi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall taugakerfi taugakerfið taugakerfi taugakerfin
Þolfall taugakerfi taugakerfið taugakerfi taugakerfin
Þágufall taugakerfi taugakerfinu taugakerfum taugakerfunum
Eignarfall taugakerfis taugakerfisins taugakerfa taugakerfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

taugakerfi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Taugakerfið er í líffærafræði það líffærarakerfi sem sér hreyfingu vöðvanna, að fylgjast með líffærunum og að taka við áreiti frá skynfærunum og að bregðast við því. Í samvinnu við innkirtlakerfið stuðlar það að því að halda jafnvægi í líkamanum.
Yfirheiti
kerfi
Dæmi
[1] Taugakerfinu er skipt í tvennt, miðtaugakerfið sem heilinn og mænan fellur undir og úttaugakerfið sem viltaugakerfið og dultaugakerfið fellur undir en því er svo aftur skipt í tvennt í semjukerfið og utansemjukerfið.

Þýðingar

Tilvísun

Taugakerfið er grein sem finna má á Wikipediu.