taugakerfi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
taugakerfi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Taugakerfið er í líffærafræði það líffærarakerfi sem sér hreyfingu vöðvanna, að fylgjast með líffærunum og að taka við áreiti frá skynfærunum og að bregðast við því. Í samvinnu við innkirtlakerfið stuðlar það að því að halda jafnvægi í líkamanum.
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] Taugakerfinu er skipt í tvennt, miðtaugakerfið sem heilinn og mænan fellur undir og úttaugakerfið sem viltaugakerfið og dultaugakerfið fellur undir en því er svo aftur skipt í tvennt í semjukerfið og utansemjukerfið.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Taugakerfið“ er grein sem finna má á Wikipediu.