vefsetur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „vefsetur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | vefsetur | vefsetrið | vefsetur | vefsetrin | ||
Þolfall | vefsetur | vefsetrið | vefsetur | vefsetrin | ||
Þágufall | vefsetri | vefsetrinu | vefsetrum | vefsetrunum | ||
Eignarfall | vefseturs | vefsetursins | vefsetra | vefsetranna |
Nafnorð
vefsetur (hvorugkyn)
- vefsíða; ein stiklutextasíða sem hægt er að nálgast í vafra
Þýðingar
[breyta]