Fara í innihald

veiðimaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinsveiðimaður
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall veiðimaður veiðimaðurinn veiðimenn veiðimennirnir
Þolfall veiðimann veiðimanninn veiðimenn veiðimennina
Þágufall veiðimanni veiðimanninum veiðimönnum veiðimönnunum
Eignarfall veiðimanns veiðimannsins veiðimanna veiðimannanna

Nafnorð

veiðimaður (karlkyn)

[1] sá eða sú sem stundar veiðar á landdýrum.
Orðsifjafræði
fornorræna veiðimaðr

Þýðingar