veiðimaður
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „veiðimaður“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | veiðimaður | veiðimaðurinn | veiðimenn | veiðimennirnir | ||
Þolfall | veiðimann | veiðimanninn | veiðimenn | veiðimennina | ||
Þágufall | veiðimanni | veiðimanninum | veiðimönnum | veiðimönnunum | ||
Eignarfall | veiðimanns | veiðimannsins | veiðimanna | veiðimannanna |
Nafnorð
veiðimaður (karlkyn)
- [1] sá eða sú sem stundar veiðar á landdýrum.
- Orðsifjafræði
- fornorræna veiðimaðr
Þýðingar
[breyta]