Fara í innihald

versna

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsversna
Tíð persóna
Nútíð ég versna
þú versnar
hann versnar
við versnum
þið versnið
þeir versna
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mér versnar
þér versnar
honum versnar
okkur versnar
ykkur versnar
þeim versnar
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mér {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég versnaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mér versnaði
Lýsingarháttur þátíðar   versnað
Viðtengingarháttur ég versni
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mér versni
Boðháttur et.   -
Allar aðrar sagnbeygingar: versna/sagnbeyging

Sagnorð

versna; veik beyging

[1] [[]]
[2] (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall)
Sjá einnig, samanber
versandi
Dæmi
[1] „Ætla má að um 60% fullorðinna Íslendinga séu yfir æskilegri þyngd og ríflega 20% með offitusjúkdóm. Og þetta virðist enn eiga eftir að versna.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Offita - hvað er til ráða?)
[2] „Eins vilja þeir fá mig ef mér versnar. Ég er í góðum höndum.“ (Hjarta.netWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Hjarta.net: Svíþjóð 2006)

Þýðingar

Tilvísun

Versna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „versna