jólatré
Útlit
Íslenska
Nafnorð
jólatré (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Jólatré eru tré sem eru notuð á jólunum. Hvít-, blá- og rauðgreni eru gjarnan notuð sem jólatré en einnig norðmannsþinur.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Þann 21. desember árið 1952 var kveikt á stóru jólatréi á Austurvelli, sem var gjöf frá Óslóarbúum til Reykvíkinga og hefur það verið fastur siður árlega síðan.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Jólatré“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jólatré “